Búin til með nákvæmu sniði og Bluesign® samþykkt Troy Lee Designs® Signature Ultra efni.
Sprint Ultra treyjurnar eru með laser skornar andanir fyrir hina bestu öndin sem völ er á og styttir tímann sem flíkin þarf til þess að þorna eftir raka.
Aukið "droptail" snið sér til þess að flíkin er ögn síðari að aftan uppá vörn frá drullu og "soðnir" saumar á bringu, baki, ermum og hliðum eykur endingu flíkunnar