
Db The Snowroller
Vandaðasta og fjölhæfasta Skíða/Bretta ferðataska á markaðnum. Ekki láta flugfélögin skemma fyrir þér skíðaferðina.

Troy Lee Designs D4 x RedBull
Það var ekki auðvelt að betrumbæta hjálminn sem var fremstur í flokki bæði í hönnun og notkun, þaes D3 Hjálminn. En við létum það gerast. Smíðaður úr aerospace skel hönnun og efnum náðum við D4 Composite hjálminum niður í 1050 grömm án þess að fórna neinum styrk.

Hjólaföt í jólapakkann
Troy Lee Designs Hjólafatnaður er tilvalið í jólapakkann hjá hvaða fjallahjólara sem er.

GoPro Hero 12 Black
Hero 12 Black. GoPro heldur áfram að toppa sig og er Hero 12 stútfull af mögnuðum eiginleikum. Smelltu til að kynna þér GoPro Hero 12 Black!