Nýtt vörumerki

Við erum mjög stolt að segja frá því að Pivot Cycles er nú hluti að vöruúrvalinu okkar í Kulda. Pivot reiðhjól eru í algjörum sérflokki þegar kemur að reiðhjólum en þeir eru með þeim léttustu og sterkustu á markaðnum. Ásamt því að vera með þeim framþróuðustu fjallahjólum sem völ er á.