Einn vinsælasti snjóbrettaskór heims, þróaður samhliðum mörgum snjóbretta mönnum heims.
Þessi sérstaki litur er unnið í samvinnu við B4BC í bandaríkjunum ( Boarding for Breast Cancer ) og fer huti af öllum skónum sem við pöntuðum af 32 í þau góðgerðamál.
Þar sem B4BC er ekki til staðar á íslandi ætlum við að láta 15% af sölu af hverjum skóm renna til Bleiku Slaufunnar.
Zeb Powell, Pat Fava, Scott Stevens. Þetta er sami skór og Zeb Powell notar, með auknum þægindum af Double BOA reimakerfi.
Upplýsingar.Fit: Team
Lacing: BOA® Fit System
Footbed: Team
Flex: Medium 6/10
Tech Features
- 1:1 Lasting
- Dual-Zone BOA® Fit System with H4 Coiler™
- Performance Rubber Outsole
- Evolution Foam Cushioning
- 3D Molded Tongue
- Team Internal Harness
- Articulated Cuff
- Independent Eyestay
- Performance Backstay
- Heel Hold Kit
- Calf Relief