Switchblade er hjólið sem gerir allt, það er nógu létt og skilvirkt fyrir langa daga og langt klifur en gefur þér svo ótrúlegan stöðuleika og öryggi á leiðinni niður! Við höfum t.d. séð Pivot Factory Racing keppnisliðið nota Switchblade í endurokeppnum einsog EDR Finale Ligure þar sem er mikið klifur á milli leiða.
Þessi vara er oftast sérpöntuð. Þó hægt sé að kaupa vöruna í netverslun er ekki víst að hún sé til í verslun en afhendingar tími er oftast um 2-3 vikur.
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ALLAR ÚTGÁFUR AF HJÓLINU ER AÐ FINNA Á PIVOTCYCLES.COM
NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ALLAR ÚTGÁFUR AF HJÓLINU ER AÐ FINNA Á PIVOTCYCLES.COM