Öflugasta ljósið frá Gloworm. XSV (G2.0) framleiðir 3600 alvöru gæða lúmen og leiðir þig hvert sem myrkrinu. Virkilega vönduð ljós sem þú verður að skoða. Maður hreinlega gleymir um stund að maður sé í myrki þegar maður byrjar að hjóla!
Ljósið kemur með vönduðu 10.000mah batterý til að lýsa klukkutímunum saman.
Helstu aukahlutir sem fylgja:
(allt sem fylgir er einnig að sjá á mynd í myndagallerý)
Stýrisfesting(31,8 & 35mm) og hjálmafestingu.
Þráðlaus fjarstýring til að stjórna ljósinu á stýrinu. (hægt að tengja tvö ljós við eina fjarstýringu)
Stutt og löng power snúra fyrir ýmsa festi möguleika fyrir batterý
Auka linsur í ljós fyrir mismunandi "effect"
App fyrir síma til að "customize-a" stillingar og sjá upplýsingar.
Þyngd: 500gr (með batterý) - finnur ekki fyrir þessu á hjólinu.