Töflurnar sýna GEO í Low & High stillingu á Flip-Chip.Hvaða stærð ætti ég að velja? Til að tryggja bestu stærðina fyrir þig mælum við með að koma í verslunina okkar og máta hjól, fá tilfinningu fyrir stærð og ráðleggingar. En hér fyrir neðan er að finna grófa stærðatöflu.