"SL" í nafninu Shuttle SL stendur fyrir super light, en Shuttle SL hjólið er eitt léttasta rafhjólið á markaðinum og vegur frá allt að 16,5 kg.
Allt sem þú þarf að vita um ofurlétta Shuttle SL rafhjólið.
Við sjáum um þetta fyrir þig!
Gefðu okkur stutta lýsingu á hjólinu þínu.
Mættu svo með hjólið til okkar í skeifuna 11 og við sjáum um rest.