Tilgangur Pivot Mach 6 er að hafa GAMAN. Fáanlegt í full 27,5" útgáfu og mullet 29" að framan og 27,5" að aftan. Ef þú ert ekki að spá í keppnum og sekúndum en vilt alvöru hjól sem vill hafa gaman, snöggar beygjur, stökk og flikka hjólinu til þá er Mach 6 rétta hjólið fyrir þig. Með 160mm frammdempara og 158mm afturfjöðrun tæklar Mach 6 grófa slóða og hraða mjög vel. Þú ræður svo hvernig fýling þú vilt en ef þú velur full 27,5 útgáfuna getur þú fengið head angle-ið í brattar 65,5 gráður í "high postition" og 65 gráður í "low postition". Ef þú velur mullet 29"/27,5 þá er head angle-ið 63,8 gráður í "high postistion" og alveg vel slakar 63,3 í "low postition". Svo er alltaf hægt að flakka á milli full 27,5" og 29"/27,5" eftir á.