Creamerinn snýr aftur í seinasta skiptið AÐEINS í Kulda.
Creamer inn frá Lobster var eitt vinsælasta brettið okkar seinasta vetur og snýr núna aftur í þessu ltd. útfærslu frá #YES og fæst EINGÖNGU hjá okkur á heimsvísu og um mjög fá eintök er að ræða.
Creamerinn er Park bretti hannað með All Mtn rennsli í huga, Y3D base með twin hönnun, en directional nose og tail gerir þetta bretti að þúsund þjala smið.
FLEX : 6/10