Fyrir hjól sem eru ekki á lager hafið samband fyrir sérpantanir
Shuttle AM situr í miðjunni í Pivot rafhjólalínuni en á AM hjólinu er 160mm framdempun og 148mm afturfjöðrun. Hjartað í hjólinu er svo Bosch Performance CX mótor sem togar 85Nm og er drifinn áfram af 625Wh - 750Wh batterýi. Team Hjólið vigtar aðeins um 21.7kg og það með 750Wh batterý! og er einstaklega lipurt fyrir 85Nm rafmagnsfjallahjól.