Shuttle LT er sverasta rafhjólið sem Pivot bíður upp á en "LT" í nafninu stendur fyrir Long Travel. 170mm fjöðrun að framan og 160mm afturfjöðun parað með 85Nm Shimano mótor með topp afl upp á 600W er fátt sem ekkert að fara stöðva Shuttle LT
NÁNAR UM SHUTTLE LT RIDE