Þetta hjól er fáanlegt í tveimur útfærslum.
- Útgáfa: Reynold Blacklabel Carbon gjarðasetti með i9 Hydra hubbum og SRAM XO Transmission - Verð: 900.000 kr.
- Útgáfa: DT Swiss EB1935 gjarðasett og Shimano XT afturskipti - Verð: 650.000 kr.
Fork : Fox 38 Factory GRIP2
Shock : Fox Float X2 Factory
Drivetrain : Sram XO Transmission
Brakes : SRAM Code RSC Ultimate Stealth
Seatpost : Fox Transfer Factory 175mm
Wheels : Reynold Blacklabel Carbon + Industry Nine Hydra hubs
Stærð: Medium - 1,73 - 1,83 m
Annað: Hjólið hefur verið með Ridewrap 95% Coverage Tailored filmu frá degi 1.
Þyngd: 14,5 kg.
Ástand: Fullkomið
Þar sem Kuldi er viðurkenndur Pivot Cycles söluaðili getum við boðið 3.ára ábyrgð á notuðum Pivot hjólum sem eru keypt í gegnum Kulda.
Við sjáum um þetta fyrir þig!
Gefðu okkur stutta lýsingu á hjólinu þínu.
Mættu svo með hjólið til okkar í skeifuna 11 og við sjáum um rest.