Ef þú ert týpan sem elskar skemmtileg ævintýri þá eru malar og cyclocross hjólin eitthvað fyrir þig. Brunaðu hratt af malbikinu yfir á malarvegi og stíga, og svo aftur á malbikið alla leið heim. Hvort sem þú hjólar styttri leiðir til og frá vinnu eða lengri leiðangra um helgar þá eru þetta hjólin fyrir þig
Giant Gravel/Cyclocross
Giant Gravel/Cyclocross