Gloworm (G2.0) framleiðir 2800 alvöru gæða lúmen og leiðir þig hvert sem myrkrinu. Virkilega vönduð ljós sem þú verður að skoða. Maður hreinlega gleymir um stund að maður sé í myrki þegar maður byrjar að hjóla!
Ljósið kemur með vönduðu 10.000mah batterý til að lýsa klukkutímunum saman.
Helstu aukahlutir sem fylgja:
(allt sem fylgir er einnig að sjá á mynd í myndagallerý)
Stýrisfesting(31,8 & 35mm) og hjálmafestingu.
Þráðlaus fjarstýring til að stjórna ljósinu á stýrinu. (hægt að tengja tvö ljós við eina fjarstýringu)
Stutt og löng power snúra fyrir ýmsa festi möguleika fyrir batterý
Auka linsur í ljós fyrir mismunandi "effect"
App fyrir síma til að "customize-a" stillingar og sjá upplýsingar.
Þyngd: 477gr (með batterý) - finnur ekki fyrir þessu á hjólinu.