Db x Chris Burkard Limited Edition

Db x Chris Burkard Limited Edition

 

Db ásamt hinum goðsagnakennda og hæfileikaríka landkönnuði, ljósmyndara og skapandi leikstjóra Chris Burkard, hefur Db þróað safn af töskum ætlað sérstaklega fyrir skapandi útivist. Töskurnar koma í takmörkuðu upplagi, þú getur treyst á þær hvort sem þú ert nær eða fjarri þínum heimastað. Þetta safn inniheldur ekki aðeins nauðsynlegan búnað fyrir ævintýragarpinn heldur samanstendur það einnig af glænýjum ljósmyndatöskum sem eru þróaðar r til að mæta þörfum Chris þegar hann er að klifra, hjóla, fara á skíði eða sígandi niður gil og kletta til að ná rétta skotinu.
 

Fæðingardagur
12. mars 1986

Heimabær
Pismo Beach í Kaliforníu

Chris Burkard er ævintýra miðaður ljósmyndari, skapandi leikstjóri, ræðumaður og rithöfundur. Burkard ferðast allan ársins hring til að fanga alla jörðina og sögur sem fær fólk til að stoppa við og íhuga samband sitt við náttúruna og hennar landslög.

Chris hefur eytt mjög miklum tíma á Íslandi í gegnum árin í að fanga náttúruna á sinn magnaða hátt. Hann er líka mikill hjólreiðamaður og hefur afrekað ævintýralegar áskoranir á hjólinu.

Chris leggur áherslu á útivist, ferðalög, ævintýri, brimbretti og allskonar lífstíls tengt efni og er þekktur fyrir myndir sem eru hráar, orkuríkt landslag og augnablik í náttúruni sem maður vart trúir. Í gegnum sinn feril hefur Burkard safnað gríðalegu fylgi sem fylgist með hans list og ævintýrum og telja yfir 3.9 milljónir.

Skoðau Db x Chris Burkard safnið hér: https://kuldi.net/collections/db-x-chris-burkar

Instagram aðgangur Chris: https://www.instagram.com/chrisburkard/

Heimasíða Chris Burkard og verkefni: https://www.chrisburkard.com/

 

 

 

 


You may also like View all